15 entries
Ýmislegt er nú rætt og skrafað
2022-09 Stjórnarfundur Sörla
Yfirþjálfari fór yfir málin, Sörlalundur, Aðalfundur, Landsþing, Reiðhöll lýsing, Félagshús viðhald, Tamningagerði, Viðgerðahólf, Kynbótadómpallur, Tiltekt, Ruddaslátturvél, Valtari og fleira
Skráning
Knapamerki 1 - Vor 2023
Knapamerki 1 - verður kennt í lok apríl, maí og júní.
Kennari verður Ásta Kara.
Skráning
Knapamerki 1 - Vor 2024
Knapamerki 1 - verður kennt í apríl, maí og júní. Kennari verður Ásta Kara.
Haust 2022
Knapamerki 2, 3 og 4 - Haust 2022
Kennd verða knapamerki 2, 3 og 4 að þessu sinni ef næg þátttaka næst í hópana (lágmark 5 iðkendur í hóp).
Haust 2024
Knapamerki 2, 3 og 4 - Haust 2024
Kennd verða knapamerki 2 og 3 á haustönn. Einnig viljum við kanna áhugan fyrir knapamerkjum 4.
Búið er að opna fyrir skráningu.
Haust 2023
Knapamerki 2 og 3 - Haust 2023
Kennd verða knapamerki 2 og 3 að þessu sinni ef næg þátttaka næst í hópana (lágmark 5 iðkendur í hóp).
Einnig viljum við kanna áhugan fyrir knapamerkjum 4 og 5.
Allt komið á fulla ferð
Kveðja frá yfirþjálfara
Sæl verið þið félagsmenn
Eins og margir hafa tekið eftir þá er félagsstarfið að fara á fulla ferð hjá okkur Hafnfirðingum um þessar mundir.
Reiðmennskuæfingar yngri flokkanna eru þegar hafnar og krakkarnir komnir af stað
Góðu tímabili að ljúka
Námskeið og æfingar hjá Sörla starfsárið 2022-2023
Nú er tímabilinu senn að ljúka hjá okkur þetta árið, og það er sannarlega búið að vera líf og fjör hjá Hestamannafélaginu Sörla á þessu tímabili.
Góðu tímabili að ljúka
Námskeið og æfingar hjá Sörla starfsárið 2022-23
Nú er tímabilinu senn að ljúka hjá okkur þetta árið, og það er sannarlega búið að vera líf og fjör hjá Hestamannafélaginu Sörla á þessu tímabili.
Mikið framundan
Reiðmennskuæfingar og námskeið - Vorönn 2023
Reiðmennskuæfingar, Keppnisakademía, námskeið á vegum Fræðslunefndar, pollanámskeið, Knapamerki 1
Nóg um að vera
Veturinn fer vel af stað
Reiðmennskuæfingar og knapamerki eru í fullum gangi. Í lok nóvember hefst námskeið fyrir káta krakka á aldrinum 5-10 ára, Afrekshópur hefur hafið sínar æfingar og fyrsta helgarnámskeiðið er næstu helgi og svo námskeið með Atla Guðmundssyni