4 entries
Ýmislegt er nú rætt og skrafað
2022-09 Stjórnarfundur Sörla
Yfirþjálfari fór yfir málin, Sörlalundur, Aðalfundur, Landsþing, Reiðhöll lýsing, Félagshús viðhald, Tamningagerði, Viðgerðahólf, Kynbótadómpallur, Tiltekt, Ruddaslátturvél, Valtari og fleira
Í Víðidal 4. - 5. nóv
Landsþing LH - þingfulltrúar
Lansdsþing LH verður haldið dagana 4. – 5. nóvember n.k í boði Hestamannafélagsins Fáks. Rétt til þingsetu eiga 177 þingfulltrúar frá 40 hestamannafélögum. Hestamannafélagið Sörli á rétt á að senda 12 fulltrúa á þingið.
Í Borgarnesi 20.-27. okt
Landsþing LH - þingfulltrúar
Landsþing LH verður haldið dagana 26. – 27. október n.k í Borgarnesi. Rétt til þingsetu eiga 202 þingfulltrúar frá 40 hestamannafélögum. Hestamannafélagið Sörli á rétt á að senda 15 fulltrúa á þingið.