Nýr yfirþjálfari
Ásta Kara ráðin yfirþjálfari Hestamannafélagsins Sörla
Staða yfirþjálfara félagsins var auglýst í júlí. Að umsóknarfresti liðnum var boðað til starfsmannaviðtala og í framhaldi af þeim var ákveðið að gera samstarfssamning við Ástu Köru Sveinsdóttur, en hún þótti uppfylla skilyrði til starfsins.
Jólakveðja
Desemberkveðja yfirþjálfara
Yfirþjálfari ráðinn
Endurráðning yfirþjálfara félagsins
Sörli auglýsir
Starf yfirþjálfara Hestamannafélagsins Sörla
Nú er ýmislegt á döfinni í hestamennskunni
Frá yfirþjálfara Sörla
Þjálfari ársins 2021
Tilnefning til þjálfara ársins 2021
Yfirþjálfari Sörla
Umsóknarfrestur er liðinn
Umsókarfrestur er liðinn til að sækja um stöðu yfirþjálfara Sörla.
Umsókarfrestur er liðinn og unnið er úr umsóknum.
Nóg um að vera
Veturinn fer vel af stað
Reiðmennskuæfingar og knapamerki eru í fullum gangi. Í lok nóvember hefst námskeið fyrir káta krakka á aldrinum 5-10 ára, Afrekshópur hefur hafið sínar æfingar og fyrsta helgarnámskeiðið er næstu helgi og svo námskeið með Atla Guðmundssyni
Yfirlýsing
Yfirlýsing frá stjórn Hestamannafélagsins Sörla
Síðustu daga hefur verið fjallað opinberlega um skráningu árangurs í 100 metra skeiði á félagsmóti hjá Sörla í mars 2023