
Opið fyrir skráningar á WR Hafnarfjarðarmeistaramótið – Eyktarmótið
Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á opna WR Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla, sem fram fer dagana 1. til 4. maí nk.
Skráning í greinar fer fram á vef Sportfengs og skráningarfrestur rennur út kl. 18.00 þann 29. apríl nk.