Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Félagsaðstaða og reiðhöll Sörla er við Sörlaskeið 13a. Skrifstofa félagsins er opin milli 9 og 12 virka daga, sími 897 2919.  Kjörorð félagsins eru íþrótt og lífstíll, ættu allir sem stunda hestamennsku að finna eitthvað við sitt hæfi innan félagsins. Núverandi formaður félagsins er Atli Már Ingólfsson.