Skráningafrestur framlengdur til miðnættis 18. júní á Áhugamannamót Íslands

Á Hraunhamarsvelli 

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningafrestinn til miðnættis 18. júní.

Þið sem misstuð af skráningu eða ákváðuð að taka þátt eftir að skráningu lauk getið skráð ykkur núna.