10 entries
Í Víðidal 4. - 5. nóv
Landsþing LH - þingfulltrúar
Lansdsþing LH verður haldið dagana 4. – 5. nóvember n.k í boði Hestamannafélagsins Fáks. Rétt til þingsetu eiga 177 þingfulltrúar frá 40 hestamannafélögum. Hestamannafélagið Sörli á rétt á að senda 12 fulltrúa á þingið.
Í Borgarnesi 20.-27. okt
Landsþing LH - þingfulltrúar
Landsþing LH verður haldið dagana 26. – 27. október n.k í Borgarnesi. Rétt til þingsetu eiga 202 þingfulltrúar frá 40 hestamannafélögum. Hestamannafélagið Sörli á rétt á að senda 15 fulltrúa á þingið.
Góðar fréttir
Þrjár Sörlastúlkur í Hæfileikamótun LH
31 knapar hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun 2022-2023 og er starfsemin að byrja, þar af eru þrjár Sörlastúlkur