Mörk

 

7 entries

Hæfileikamótun LH

Æfingin frestast - Keppnisvöllurinn er lokaður í dag frá 16:30 - 21:00

Það verða krakkar í Hæfileikamótun LH á æfingu á keppnisvellinum okkar í dag, þriðjudag frá kl 16:30 - 21:00 og er hann því lokaður öðrum knöpum. Beinabrautin og æfingavöllurinn verða opin öðrum knöpum.

Umsóknir óskast

Hæfileikamótun LH

LH auglýsir eftir umsóknum í hæfileikamótun LH veturinn 2021 til 2022, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Umsóknarfrestur er til 4. október.

Umsóknir óskast

Hæfileikamótun LH

LH auglýsir eftir umsóknum í hæfileikamótun LH veturinn 2023 til 2024, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Umsóknarfrestur er til 10. október.

Krakkar 14-17 ára

Opið er fyrir umsóknir í Hæfileikamótun LH veturinn 2024-2025

Hæfileikamótun LH er fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára (fædd 2008-2011). Yfirþjálfari Hæfileikamótunar er Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari.

Umsóknarfrestur er 15. september 2024

Auglýst eftir umsóknum - umsóknarfrestur til 6.des

Hæfileikamótun LH

Góðar fréttir

Þrjár Sörlastúlkur í Hæfileikamótun LH

31 knapar hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun 2022-2023 og er starfsemin að byrja, þar af eru þrjár Sörlastúlkur