Mörk

 

27 entries

Íþróttamót Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2022 - Opið mót - Síðasti skráningardagur í dag mánudag

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2022 verður haldið dagana 12.-15. maí á Hraunhamarsvellinum. Síðasti skáningadagur er í dag mánudaginn 9. maí til miðnættis. Mótið verður opið öllum keppendum.

Íþróttamót Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2022 - Opið mót - Uppfærðir flokkar

Hafnarfjararmeistaramót Sörla 2022 verður haldið dagana 12.-15. maí á Hraunhamarsvellinum. Mótið verður opið öllum keppendum.

Íþróttamót Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023 - Opið mót

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023 verður haldið dagana 4.-7. maí á Hraunhamarsvellinum. Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla

Íþróttamót Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024 verður haldið dagana 9.-12. maí á Hraunhamarsvelli. Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla

Íþróttamót Sörla

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR Í DAG Á HAFNARFJARÐARMEISTARAMÓTIÐ

SUNNUDAGINN 5. MAÍ Á MIÐNÆTTI.

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024 verður haldið dagana 9.-12. maí á Hraunhamarsvelli.

Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt.

Á Hraunhamarsvelli

Dagskrá fimmtudagur - Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024

Stebbukaffi verður opið alla mótsdaga og útvarpað á rás 106,1

Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla

Á Hraunhamarsvelli

Drög að dagskrá - Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024

Stebbukaffi verður opið alla mótsdaga og útvarpað á rás 106,1

Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla

Á Hraunhamarsvelli

Drög að dagskrá - WR Hafnarfjarðarmeistaramót - Eyktarmótið

Hér koma drög að dagskrá fyrir mótið.

Úrslit

Úrslit Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2021

Hér koma öll úrslit frá Hafnarfjarðarmeistaramóti Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót 2021

ATH - Uppfærð dagskrá - ATH

Hér kemur uppfærð dagskrá, ath A-úrslit í Tölti T7 hafa verið færð frá sunnudegi yfir á laugardag

Ráslistar

Ráslistar - Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2021

Hér koma ráslistar fyrir allra flokka á Hafnarfjarðarmeistaramótinu 2021

Hafnarfjarðarmeistaramót 2021

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2021

Ákveðið hefur verið að halda Hafnarfjarðameistaramót Sörla á Hraunhamarsvellinum skv. dagskrá dagana 5. – 9. maí.

Á Hraunhamarsvelli

Hafnarfjarðarmeistaramót 2022 - Úrslit

Hér koma úrslit Hafnarfjarðarmeistaramóts Sörla 2022

Á Hraunhamarsvelli

Hafnarfjarðarmeistaramót - Breytingar á keppnisflokkum – þetta bjóðum við í staðinn

Nú þegar skráningu er lokið liggur fyrir að við þurfum að fella niður nokkra keppnisflokka vegna lítillar þátttöku. Knapar hafa þó áfram tækifæri til að keppa, þar sem við höfum fært þá í aðra flokka eða bjóðum upp á valmöguleika

Úrslit

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla hélt áfram í dag

Dagurinn hófst á forkeppni í Tölti T1, T3, T7, T2 og T4. Eftir hádegið hófust úrslit í fimmgangi F1 og F2 og á eftir þeim komu úrslit í V1 Ungmenn a og V1 Meistara.

 

Úrslit

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla hófst í dag

Í blíðskaparveðri á Hraunhamarsvellinum.

Í ár er Hestamannafélagið Sörli 80 ára og af því tilefni fékk stjórn félagsins listamanninn og vöruhönnuðinn Ríkeyju Magnúsdóttur Ringsted til að hanna verðlaunagrip.

Íþróttamót Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 12.-15. maí - Ýmsar upplýsingar

Ágætu knapar á Hafnarfjarðarmóti Sörla hér koma gagnlegar upplýsingar fyrir keppendur. Inn á viðburðinn á Facebook má setja athugasemdir á meðan á móti stendur, undir ,,Discussions“ á síðu mótsins á Facebook

Á Hraunhamarsvelli

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023 - Dagskrá

Dagskrá Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023 verður haldið dagana 4.-7. maí á Hraunhamarsvellinum. Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla.

Íþróttamót

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla - Uppfærð dagskrá

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla fer fram um næstu helgi og hefst dagskrá á fimmdudaginn 12.maí kl 16:00 á Hraunhamarsvelli. Allar afskráningar fara fram á netfangið motanefnd@sorli.is

Úrslit

Loka úrslitadagur Hafnarfjarðarmeistaramóts Sörla

Seinasti dagur Hafnarfjarðarmeistaramóts Sörla í hestaíþróttum fór fram á Hraunhamarsvellinum sunnudaginn 12 maí. Veðrið lék við mótsgesti og keppendur. Rigningin sem spáð var hélt sig fjarri. 

Á Hraunhamarsvelli

Opið fyrir skráningar á WR Hafnarfjarðarmeistaramótið – Eyktarmótið

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á opna WR Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla, sem fram fer dagana 1. til 4. maí nk.

Skráning í greinar fer fram á vef Sportfengs og skráningarfrestur rennur út kl. 23.59 þann 29. apríl nk.

Á Hraunhamarsvelli

Seinkun á dagskrá - Dagskrá laugardaginn 11. maí Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024

Búið að uppgæra í HorseDay appinu.

Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla

Á Hraunhamarsvelli

Þakkir frá mótanefnd Sörla – WR Hafnarfjarðarmeistaramót

Mótanefnd Sörla vill koma á framfæri innilegu þakklæti til alls hins öfluga félagsfólks sem styrkti WR Hafnarfjarðarmeistaramótið með fjárframlögum.

Á Hraunhamarsvelli

Uppfærð dagskrá - Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023

Uppfærð dagskrá Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023 verður haldið dagana 4.-7. maí. Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla.

Á Hraunhamarsvelli

WR Hafnarfjarðarmeistaramótið 2025 – Fjör, kraftur og stig á heimslista!

Hestamannafélagið Sörli býður til glæsilegs WR íþróttamóts í Hafnarfirði dagana 1.–4. maí!   Hér er allt á hreinu: flottar keppnisgreinar, alvöru dómarateymi, góðar aðstæður – og heimsmetsvæn stemning.

Á Hraunhamarsvelli

WR Hafnarfjarðarmeistaramótið – Eyktarmótið 2025: Glæsileg keppnishátíð að baki

Hestamannafélagið Sörli hélt WR Hafnarfjarðarmeistaramótið 2025 dagana 1.–4. maí við frábærar aðstæður.
Mótið sem jafnframt ber nafnið Eyktarmótið var ágætlega vel sótt þrátt fyrir snemmsumarsmót og metnaðarfull keppni sást meðal þátttakenda.