Mörk

 

3 entries

Á Hraunhamarsvelli

Hafnarfjarðarmeistaramót - Breytingar á keppnisflokkum – þetta bjóðum við í staðinn

Nú þegar skráningu er lokið liggur fyrir að við þurfum að fella niður nokkra keppnisflokka vegna lítillar þátttöku. Knapar hafa þó áfram tækifæri til að keppa, þar sem við höfum fært þá í aðra flokka eða bjóðum upp á valmöguleika

Á Hraunhamarsvelli

Þakkir frá mótanefnd Sörla – WR Hafnarfjarðarmeistaramót

Mótanefnd Sörla vill koma á framfæri innilegu þakklæti til alls hins öfluga félagsfólks sem styrkti WR Hafnarfjarðarmeistaramótið með fjárframlögum.

Á Hraunhamarsvelli

WR Hafnarfjarðarmeistaramótið 2025 – Fjör, kraftur og stig á heimslista!

Hestamannafélagið Sörli býður til glæsilegs WR íþróttamóts í Hafnarfirði dagana 1.–4. maí!   Hér er allt á hreinu: flottar keppnisgreinar, alvöru dómarateymi, góðar aðstæður – og heimsmetsvæn stemning.