Mörk

 

7 entries

Fimmgangur

Blue Lagoon Iceland mótaröðin - Fimmgangur

Síðstliðna helgi var keppt í fimmgangi í Blue Lagoon Iceland mótaröðinni í Spretti.

Gæðingakeppni

Blue Lagoon Iceland mótaröðin - Gæðingakeppni

Í lok mars var keppt í gæðingakeppni í Blue Lagoon Iceland mótaröðinni í Spretti. Þar mætti Júlía Björg Gabaj Knudsen með hestinn Póst frá Litla-Dal og urðu þau í 2. sæti

Bleu lagoon mótaröðin

Hafnfirðingar flykkjast í Kópavoginn.

Áfram halda ungu keppendurnir okkar að standa sig með sóma.
Annað mót í Blue lagoon mótaröðinni var haldið í gærkvöldi og keppt var í fimmgangi.

Deildirnar halda áfrm

Keppnistímabilið heldur áfram af fullum krafti.

Á liðnum vikum hafa fjölmörg mót farið fram og okkar í Sörla fólk hefur sannarlega ekki látið sitt eftir liggja og verið ansi iðin við að taka þátt og oft með frábærum árangri.

Deildir og mótaraðir

Mótahaldið bætir enn í...

Gæðingalist, KB mótaröðin, Blue Logoon mótaröðin, Vesturlandsdeildin og Meistaradeild Líflands og æskunnar.

Blue Lagoon mótaröðin

Sörlafélagar á ferð og flugi

Blue Lagoon mótaröðin í Spretti hóf göngu sína á dögunum. Mótaröðin er byggð upp á nokkrum mótum í mismunandi greinum og keppt er í yngri flokkum, barna- unglinga- og ungmennaflokki.

Keppnistímabilið er hafið

Sörlafélagar á fullri ferð

Febrúar mánuður byrjar vel hjá Sörlafélögum. Veðrið hefur strítt hestamönnum örlítið undanfarið en það hefur ekki stoppað okkar fólk.