3 entries
Samskipadeild Spretts
Áhugamannadeild Spretts 2025
Í gærkvöldi fór fram fyrsta mót í Samskipadeild Spretts. Áhuginn leynir ekki á sér enda voru 70 keppendur skráðir til leiks. Hörku keppni og Sörlafélagar stóðu efstir í þremur fyrstu sætunum.
Samskipadeildin
Áhugamannadeild Spretts - Fjórgangur
Þann 16. febrúar fór fram keppni í fjórgangi í áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni.
Deildirnar halda áfrm
Keppnistímabilið heldur áfram af fullum krafti.
Á liðnum vikum hafa fjölmörg mót farið fram og okkar í Sörla fólk hefur sannarlega ekki látið sitt eftir liggja og verið ansi iðin við að taka þátt og oft með frábærum árangri.