8 entries
Allar deildirnar að rúlla af stað
Meistaradeild æskunnar og meistaradeild ungmenna
Nú eru meistaradeildirnar allar komnar í gang og tímabilið því formlega hafið á flestum vígstöðvum.
Á Ingólfshvoli
Meistaradeild ungmenna - Fimmgangur
Keppt var í Fimmgangi F1 í meistaradeild ungmenna og Topreiter um liðna helgi.
Fimmgangur
Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022 - Fimmgangur
Síðastliðna helgi fór fram keppni í fimmgangi í Meistaradeild Ungmenna. Þar var Katla Sif eini Sörlafélaginn í keppni.
Tölt T2 og skeið
Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022 - Tölt T2 og skeið
Þann 19. mars var keppt í Tölti T2 og skeiði í Meistaradeild Ungmenna. Þar var Katla Sif eini Sörlafélaginn í keppni.
Slaktaumatölt og skeið
Meistaradeild ungmenna - slaktaumatölt og skeið
Keppt var í slaktaumatölti og skeiði í Meistaradeild Ungmenna á föstudaginn.
Meistaradeildir æskunnar og ungmenna
Meistaradeildirnar halda áfram og enn eru okkar þátttakendur að gera góða hluti.
Keppt var í Meistarardeildum Æskunnar og Ungmenna síðastliðna helgi
Keppnistímabilið er hafið
Sörlafélagar á fullri ferð
Febrúar mánuður byrjar vel hjá Sörlafélögum. Veðrið hefur strítt hestamönnum örlítið undanfarið en það hefur ekki stoppað okkar fólk.