Stjórn Hestamannafélagsins Sörla
starfsárið 2020-2021

 

Formaður Atli Már Ingólfsson 866 0073 atli@landlogmenn.is
Varaformaður Sveinn Heiðar Jóhannesson 858 1005 sveinn@brim.is
Gjaldkeri  Kristín Þorgeirsdóttir 824 9911 kristin@dk.is
Ritari María Júlía Rúnarsdóttir 864 7791 mpalsdottir@hotmail.com
Meðstjórnandi Kristján Jónsson 867 6681 kristjanjonss@simnet.is
Meðstjórnandi Guðbjörg Ragnarsdóttir

699 2717

guggaragg@gmail.com
Meðstjórnandi Einar Ásgeirsson 661 0816 einara@fodur.is

 

Skoðunarmaður reikninga Ingvar Teitsson 899 1850 ingvar.teitsson@gmail.com
Skoðunarmaður reikninga Valka Jónsdóttir 616 1020

vajvajvaj@gmail.com

 Varaskoðunarmaður reikninga Halldóra Einarsdóttir 895 5464 halldora@eykt.is

 

Netfang stjórnar: sorli@sorli.is

Starfslýsing fyrir stjórn Sörla samþykkt 2009
 
  1. Stjórn Sörla hefur yfirstjórn á öllum nefndum, deildum og ráðum félagsins svo og rekstri og fjárfestingum þess.
  2. Formaður skal ekki sitja í stjórn nefnda, ráða eða deilda félagsins.
  3. Stjórnin skiptir með sér verkum þegar eftir aðalfund í samræmi við lög félagsins.
  4. Gjaldkeri skal samræma tekjur og gjöld deilda, ráða og nefnda þannig að um hallalausa áætlun verði að ræða. Gjaldkeri skal hafa aðgang að upplýsingum til að geta fylgst með því að tekjur og gjöld séu samkvæmt áætlun. Stjórnin skal samþykkja ofangreindar áætlanir.
  5. Gjaldkeri sér um innheimtu félagsgjalda. Hann hefur sér bankareikning og hefur einn prókúru á honum.
  6. Firmakeppni er á vegum stjórnar.
  7. Stjórnin skal halda fundi með nefndum, ráðum og deildum svo og almenna félagsfundi svo oft sem þurfa þykir. 
  8. Fundargerð skal rituð á hverjum fundi og lesin á næsta fundi. Útdrættir fundargerða skulu birtir á vefsíðu félagsins.
laugardaginn, 13. febrúar 2016 - 9:12
laugardaginn, 13. febrúar 2016 - 9:12