Gjaldskrá reiðhallar

2023-2024 

Gjaldskrá 2023-2024

  • Lykill A - 6:00-24:00 - Heilt ár - 30.000 kr.

  • Lykill A - 6:00-24:00 - 1/2 ár - 20.000 kr.

  • Lykill B - 14:00-24:00 - Heilt ár - 15.000 kr.

  • Lykill B- 14:00-24:00 - 1/2 ár - 10.000 kr.

  • Lykill C - 6:00-24:00 - Einn mánuður - 5000 kr.

  • Lykillinn sjálfur 2000 kr

B lyklar virka frá 6:00 - 24:00 um helgar og á rauðum dögum.

17 ára og yngri + ellilífeyrisþegar, greiða eingöngu fyrir lykil.

18-21 ára - ungmenni og öryrkjar fá lykil B - heilt ár innfalið í félagsgjöldunum sínum.

Hver rekstareining greiðir bara fyrir 2 lykla - á einungis við um Lykil A og B - heilt ár.

Ein rekstrareining er fjölskylda eða tamningastöð. Hver eining getur að hámarki fengið 4 lykla.

Óheimilt er að nota lykil sem skráður er á annan einstakling. 

Allir lyklar skulu skráðir á nafn hjá framkvæmdastjóra. 

Aukalyklar eru skráðir á nafn einstaklings þrátt fyrir að tilheyra rekstrareiningu 

og er það á ábyrgð kaupanda að skipta um nafn komi til nafnabreytingar.  

Athugið: Einungis skuldlausir félagsmenn hafa kost á að kaupa aðgangslykla að reiðhöll félagsins.

Þeir knapar sem eru uppvísir af því að lána lyklana sína ítrekað geta átt hættu á því að lyklunum þeirra sé lokað.