4 entries
Allir eiga að vera félagar
Félagsaðild í Hestamannafélaginu Sörla
Við vitum að það er auðvitað sjálfsagt að vera félagsmaður í Sörla þegar maður nýtir aðstöðu og reiðvegi félagsins. Við viljum því hvetja alla sem ekki eru skráðir félagsmenn að gera það hið allra fyrsta. Það er nefnilega svo gaman í Sörla.
Allir eiga að vera félagar
Félagsaðild í Hestamannafélaginu Sörla
Við vitum að það er auðvitað sjálfsagt að vera félagsmaður í Sörla þegar maður nýtir aðstöðu og reiðvegi félagsins. Við viljum því hvetja alla sem ekki eru skráðir félagsmenn að gera það hið allra fyrsta. Það er nefnilega svo gaman í Sörla.
Maður er manns gaman
Félagsaðild
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.