2 entries
Á Brávöllum á Selfossi
Íslandsmót fullorðinna og ungmenna
Síðastliðnu helgi kláraðist Íslandsmót fullorðinna og ungmenna á Brávöllum á Selfossi. Mótið var hið glæsilegasta og jafnframt síðasta mótið áður en landslið Íslands fyrir heimsmeistaramótið í Sviss verður kynnt.
Var haldið í Víðidal 25.-28. júlí
Íslandsmót ungmenna og fullorðinna
Til að öðlast keppnisrétt á Íslandsmóti þurfa keppendur að ná lágmarseinkunn í hverri grein. Þeir Sörlafélagar sem kepptu í Víðidalnum stóðu sig með prýði en einna best gekk hjá þeim í fimmgangi og skeiði.