Var haldið í Herði síðastliðna helgi
Íslandsmót barna og unglinga
Sörli átti þar 12 glæsilega fulltrúa. Mörg pör áttu frábærar sýningar auk þess sem að sjá mátti háar tölur. Þátttakendur eiga lof skilið fyrir íþróttamannslega framkomu og fallega reiðmennsku. Við erum virkilega stolt af okkar fólki.
Á Brávöllum á Selfossi
Íslandsmót fullorðinna og ungmenna
Síðastliðnu helgi kláraðist Íslandsmót fullorðinna og ungmenna á Brávöllum á Selfossi. Mótið var hið glæsilegasta og jafnframt síðasta mótið áður en landslið Íslands fyrir heimsmeistaramótið í Sviss verður kynnt.
Var haldið í Víðidal 25.-28. júlí
Íslandsmót ungmenna og fullorðinna
Til að öðlast keppnisrétt á Íslandsmóti þurfa keppendur að ná lágmarseinkunn í hverri grein. Þeir Sörlafélagar sem kepptu í Víðidalnum stóðu sig með prýði en einna best gekk hjá þeim í fimmgangi og skeiði.
Íslandsmót barna og unglinga
Starfshópur fyrir Íslandsmót barna og unglinga
Varastu kapp þó vinna megir