Framkvæmdir við heitavatnslögn

Meðfram Kaldárselsvegi 

Veitur eru að byrja á framkvæmdum meðfram Kaldárselsveginum, það er verið að fara að leggja sverari heitavatnslögn í efra hverfið.

Félaginu höfðu ekki borist neinar upplýsingar varðandi framkvæmdina fyrr en framkvæmdastjóri leitaði eftir þeim í morgun.

Félagsmenn verða upplýstir um leið og við fáum frekari upplýsingar varðandi framkvæmdina og framkvæmdatímann.