Í dag verður keyrt efni í reiðveginn á milli Sörlaskeiðs og Kaplaskeiðs. Efnið verður tekið fyrir neðan Hlíðarþúfur.Hvetjum enn til þess að reiðmenn sýni þolinmæði, skilning og tillitsemi og fari sérstaklega varlega.Reiðveganefnd Sörla