Árs- og uppskeruhátíð Sörlafólks 2023

Verðlaun fyrir árangur 

Kæru félagar.

Mikil gleði ríkti á Árs- og uppskeruhátíðum félagsins sem haldnar voru um helgina og verðlaun voru veitt fyrir glæsilegan árangur ársins.

Okkar bestu þakkir fyrir góða skemmtun og samveru á Árs- og uppskeruhátíðum félagsins sem haldnar voru með glæsibrag dagana 17. og 18. nóvember þar sem ungir sem aldnir skemmtu sér glimrandi vel. Skemmtanir af þessu tagi eru ekki haldnar nema með aðkomu okkar góðu sjálfboðaliða og allra gesta sem á skemmtanirnar koma.

Við viljum óska öllu okkar afreksfólki fyrir glæsilegan árangur á árinu.

Íþróttafólk Sörla 2023

Eftirtalin verðlaun voru veitt á hátíðunum, fyrir árangur ársins:

Íþóttakona Sörla er Friðdóra Friðriksdóttir
Íþróttakarl Sörla er Ingibergur Árnason

Knapi Sörla í áhugamannaflokki er Kristín Ingólfsdóttir

Knapi Sörla í ungmennaflokki er Katla Sif Snorradóttir
2. verðlaun ungmennafokki Ingunn Rán Sigurðardóttir
3. verðlaun ungmennaflokki Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Efnilegasta ungmenni Sörla er Ingunn Rán Sigurðardóttir

Knapi Sörla í unglingaflokki
er Sara Dís Snorradóttir
2. verðlaun unglingaflokki Fanndís Helgadóttir
3. verðlaun unglingaflokki Kolbrún Sif Sindradóttir

Knapi Sörla í barnaflokki er Una Björt Valgarðsdóttir
2. verðlaun barnaflokki Ásthildur V. Sigurvinsdóttir
3. verðlaun barnaflokki Árný Sara Hinriksdóttir

Verðlaun fyrir ástundun í yngri flokkum Magnús Bjarni Víðisson

Nefndarbikarinn í ár hlaut Kynbótanefnd.

Glæstur árangur á Heimsmeistaramóti 2023

Frár frá Sandhóli. Ræktaður af Þorvaldi H Kolbeins og Margréti H Vilhjálmsdóttur.

Katla frá Hemlu. Ræktuð af Önnu Kristínu Geirsdóttur.

Gullmerki voru veitt

Gullmerki Sörla fengu:
Valka Jónsdóttir
Darri Gunnarsson
Stefnir Guðmundsson
Eyjólfur Sigurðsson 
Snorri Rafn Snorrason
Helgi Jón Harðarson

Hæst dæmdu hross í fullnaðardóm ræktuð af Sörlafélögum

4. vetra hryssur Blökk frá Þjórsárbakka með einkunina 8,15
Blökk er ræktuð af Haraldi Þorgeirssyni

5. vetra hryssur Dögg frá Unnarholti með einkunina 8,24
Dögg er ræktuð af Ásgeiri Margeirssyni

5. vetra hestar Húni frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,52
Húni er ræktaður af Helga Jóni Harðarsyni

6. vetra hryssur Hnota frá Þingnesi með einkunina 7.92
Hnota er ræktuð af Þorsteinn Eyjólfsson og Valdís Anna Valgarðsdóttir.

6. vetra hestar Eldon frá Varmalandi með einkunina 7,88
Eldon er ræktarður af Ástríði Magnúsdóttur og Hannesi Brynjari Sigurgeirssyni

7. vetra hryssur Ísing frá Harðbakka með einkunina 8,15
Ísing er ræktuð af Darra Gunnarsson og Rósu Líf Darradóttir

7. vetra hestar Illugi frá Miklaholti með einkunina 8,08
Illugi er ræktaður af Þór Kristjánssyni

Hæst dæmda hrossið í kynbótadómi ræktað af Sörlafélaga árið 2023 er hesturinn Húni frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,52.

Hæst dæmda hross í kynbótadómi í eigu Sörlafélaga árið 2023 er hesturinn Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,38

Framtíðin hjá Sörla er björt.

Áfram Sörli

Stjórn, framkvæmdastjóri og skemmtinefnd Sörla

Knapi Sörla í barnaflokki er Una Björt Valgarðsdóttir 2. verðlaun Ásthildur V. Sigurvinsdóttir 3. verðlaun Árný Sara Hinriksdóttir var fjarverandi
Knapi Sörla í unglingaflokki er Sara Dís Snorradóttir 2. verðlaun Fanndís Helgadóttir 3. verðlaun Kolbrún Sif Sindradóttir
Verðlaun fyrir ástundun í yngri flokkum Magnús Bjarni Víðisson
Knapi Sörla í ungmennaflokki er Katla Sif Snorradóttir
2. verðlaun og efnilegasta ungmennið Ingunn Rán Sigurðardóttir
3. verðlaun Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
Íþóttakona Sörla er Friðdóra Friðriksdóttir
Íþóttakona Sörla er Friðdóra Friðriksdóttir
Knapi Sörla í áhugamannaflokki er Kristín Ingólfsdóttir
en hún tók einnig við verðlaunum fyrir Ingiberg Árnason Íþróttamann Sörla.
Glæstur árangur á Heimsmeistaramóti 2023

Hér að neðan eru þeir sem voru á hátíðinni og tóku við verðlaunum fyrir sín kynbótahross.

Helgi Jón Harðarson fyrir
Húna 5. vetra
Þorsteinn Eyjólfsson fyrir
Hnotu 6. vetra
Darri Gunnarsson fyrir
Ísingu 7. vetra
Þór Kristjánsson fyrir
Illuga 7. vetra
Helgi Jón Harðarson átti hæst dæmdu hestana
bæði sem ræktandi og eigandi
Nefndarbikarinn í ár hlaut Kynbótanefnd.
Gullmerkishafar Sörla 2023