Veislusalir í reiðhöll Sörla.
Á Sörlastöðum er fullbúið eldhús og veislusalur á annari hæð sem rúmar 120 – 150 manns í sæti.
Félagsmenn geta tekið salinn á leigu til eigin afnota.
Verð á sölum:
220.000 kr - nýju veislusalurinn
250.000 kr - ef gamli salurinn er líka leigður með.
Einnig fylgir einn eða fleiri starfsmenn, sem þarf að greiða fyrir, fer eftir fjölda veislugesta.
Nánari upplýsingar og bókanir sendið póst á netfangið sorli@sorli.is