4 entries
Fyrstu tveir tollarnir sem verða boðnir upp
Folaldasýning ársins hjá Hestamannafélaginu Sörla –18. mars – frábærir tollar á uppboði!
Folaldasýning Sörla verður haldin á laugardaginn, 18. mars, og hefst kl 13. Við höfum fengið frábæra folatolla á uppboðið okkar og þökkum við stóðhestaeigendum kærlega fyrir. Fyrstu tveir sem eru kynntir eru Húni og Steinn.
Á Sörlastöðum
Folaldasýning Sörla - laugardaginn 29.mars - Ráslistar og dagskrá
Folaldasýningin hefst stundvíslega kl 12:00 á laugardaginn og eru 25 folöld skráð til leiks. Dómari er Jón Vilmundarson.
Veitingasala á staðnum - Stebbukaffi
Á Sörlastöðum
Folaldasýning Sörla - Úrslit
Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 29.mars á Sörlastöðum og tókst mjög vel til.