1 entries
Glersal Íshesta
Hvað eru dómarar að hugsa…
Íþróttadómararnir Svafar Magnússon og Halldór Gunnar Victorsson ætla að halda fyrirlestur í Glersal Íshesta
11. febrúar kl 19:00.
Þeir sem vilja nýta sér þetta frábæra tækifæri og komast inní hugarheim íþróttadómara endilega láta sjá sig.