7 entries
Í glersal Íshesta
Aðventu bingó
Þann 1. desember mun Æskulýðsnefnd Sörla halda Aðventu Bingó í Íshesta salnum.
Húsið opnar klukkan 17:30 og hefjast Bingó leikar klukkan 18:00. Hvert spjald kostar 1000 kr.
Styrktaraðilar
Halloween bingó - þakkir
Ástund, Fóðurblandan, Furuflís, Íshestar, Joserabúðin, Jón Söðlasmiður, Kaupfélag Borgfirðinga, Kidka, Lífland
Allir í búningum
Halloween bingó Æskulýðsnefndar
Nú fjölmennum við í bingó á föstudaginn kl 18:00 á Sörlastöðum.
Þakkir til styrktaraðila
Halloween bingó - Þakkir
Það væri ekki hægt að halda svona flott bingó ef að við hefðum ekki svona góða styrkararaðila.
Svo lærir barnið sem fyrir því er haft
Æskulýðsnefnd
Æskulýðsnefnd hefur yfirumsjón með öllu barna-, unglinga- og ungmennastarfi, sér um fræðslu í hestamennsku og skipuleggur markvissa útreiðatúra. Já þannig.