4 entries
Krýsuvík
Breyting - Smalað í Krýsuvík laugardaginn 14. desember
Þurfum að breyta smaladegi í Krýsuvík vegna veðurs. Farið verður laugardaginn 14. des þurfa þeir sem enn eiga hesta í Krýsuvík að sækja þá. Við hittust stundvíslega kl 13:00 við hvítagerðið og smölum hrossunum. Allir að mæta.
Krýsuvík
Smalað í Krýsuvík
Sunnudaginn 10. des þurfa þeir sem enn eiga hesta í Krýsuvík að sækja þá. Við hittust stundvíslega kl 11:00 við hvítagerðið og smölum hrossunum. Allir verða að mæta og aðstoða við að smala því það á að tæma hagann.
Krýsuvík
Smalað í Krýsuvík
Laugardaginn 11. des þurfa þeir sem enn eiga hesta í Krýsuvík að sækja þá. Við hittust stundvíslega kl 11:00 við hvítagerðið og smölum hrossunum. Gott væri að fá sem flesta til að hjálpa til. Það gæti þurft að leita að þeim því svæðið er stórt
Krýsuvík
Smalað í Krýsuvík sunnudaginn 24. september
Sunnudaginn 24. september verður smalað í Krýsuvík.
Við hittumst stundvíslega kl 14:00 við hvítagerðið.