3 entries
Fyrir yngstu knapana
Pollahittingar 27. apríl, 11. maí og 23. maí ! - uppfært, breytt dagsetning
Þrír spennandi pollahittingar framundan.
Í hvítagerðinu
Pollahittingur sunnudaginn 29. apríl
Pollahittingur í hvíta gerðinu klukkan 11:00-11:30 sunnudaginn 29. apríl.
Eltingaleikur á hesti og léttar þrautir.
Á Sörlasvæðinu
Pollahittingur
Skemmtilegur pollahittingur var haldinn á sunnudaginn 12.maí þar sem við hittumst og fórum í fjársjóðsleit. Veðrið var gott og mætingin mjög góð.
Hittumst næst föstudaginn 23.maí.