4 entries
Spennandi tímar framundan
Bæjarráð samþykkir framkvæmdaáætlun um byggingu nýrrar reiðhallar Sörla
Á fundi í morgun samþykkti bæjarráð Hafnafjarðarbæjar framkvæmdaáætlun um byggingu nýrrar reiðhallar Sörla.
Um tímamóta samþykkt er að ræða og ljóst að ný reiðhöll Sörla mun rísa og opna árið 2025.
Ný reiðhöll
Framkvæmdir við Reiðhöll Sörla hefjast
Framkvæmdir við uppbyggingu á nýrri reiðhöll Sörla fara af stað nú um miðjan apríl. Gert er ráð fyrir að uppsláttur sökkla hefjist í byrjun júní og að uppsteypa sökkla fyrir reiðhöllina og húsnæðið verði í sumar og haust.
Þetta er svo spennandi
Nýja reiðhöllin okkar
Verið er að setja í hurðar, glugga og þakgluggana í reiðhöllina sjálfa. Stefnt er að því að búið verði að loka húsinu í lok næstu viku ef verður leyfir.
Húrra, húrra, húrra
Samningur undirritaður
Samningur undirritaður, ný reiðhöll, glæsileg aðstaða, uppbygging barna- og nýliðunarstarfs félagsins, auknir möguleikar til kennslu og fastra æfinga félagsmanna, keppnis- og afreksfólk fær loks viðunandi inniaðstöðu til æfinga