3 entries
Í nóvember
Knapaþjálfun með Bergrúnu Ingólfsdóttur
Með knapaþjálfun er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapans með og án hests. Knapi er aðstoðaður við að finna styrkleika sína og bæta veikleika sem kunna að hafa áhrif á reiðmennsku viðkomandi.
Í janúar
Knapaþjálfun með Bergrúnu Ingólfsdóttur 10.-12. jan 2025
Með knapaþjálfun er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapans með og án hests. Knapi er aðstoðaður við að finna styrkleika sína og bæta veikleika sem kunna að hafa áhrif á reiðmennsku viðkomandi.
Í Harðarbóli hjá Herði
Knapaþjálfun - Opinn fyrirlestur
Mánudaginn 17. febrúar næstkomandi ætlar Bergrún Ingólfsdóttir að gefa hestamönnum innsýn inní Knapaþjálfun sem er námskeið sem hún hefur haldið um land allt. Fyrirlesturinn er haldin í Harðarbóli (Hestamannafélaginu Herði) kl 19:00.