11 entries
Heima er best
Aðstaðan
Hér má finna allt um aðstöðuna okkar í Hafnarfirði og Krýsuvík sem og þá þjónustu sem félagsmenn hafa aðgengi að. Við erum að vinna í þessu.
Krýsuvík
Skráning í hagabeit í Krýsuvík 2022
Byrjað er að taka við skráningum fyrir hross í Krýsuvík sumarið og haustið 2022.
Hagabeitin sjálf opnar síðan 15. júní n.k. Einungis er pláss fyrir 80 hross í Krýsuvík, svo fyrstur kemur fyrstur fær.
Krýsuvík
Skráning í hagabeit í Krýsuvík 2023
Byrjað er að taka við skráningum fyrir hross í Krýsuvík sumarið og haustið 2023.
Hagabeitin sjálf opnar síðan 15. júní n.k. Einungis er pláss fyrir 80 hross í Krýsuvík, svo fyrstur kemur fyrstur fær.
Krýsuvík
Skráning í hagabeit í Krýsuvík 2024
Byrjað er að taka við skráningum fyrir hross í Krýsuvík sumarið og haustið 2024. Hagabeitin sjálf opnar síðan 15. júní n.k. Einungis er pláss fyrir 80 hross í Krýsuvík, svo fyrstur kemur fyrstur fær.
Krýsuvík
Skráning í hagabeit í Krýsuvík 2025
Byrjað er að taka við skráningum fyrir hross í Krýsuvík sumarið og haustið 2025. Hagabeitin sjálf opnar síðan 14. júní n.k. Einungis er pláss fyrir 80 hross í Krýsuvík, svo fyrstur kemur fyrstur fær.
Gaman saman
Sleppitúr í Krýsuvík
Við ætlum að ríða saman í Krýsuvík föstudaginn 16. júní og sleppa hrossunum okkar.
Leggjum af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 18:00
Menn með of mikinn frítíma
Krýsuvíkurnefnd
Hlutverk Krýsuvíkurnefndar er að sjá um aðstöðu félagsins í Krýsuvík. Þar hefur félagið til umráða beitiland.
Fleira má bíta en feita steik
Viðrunarhólfanefnd
Starfssvið Viðrunarhólfanefndar er að skipuleggja uppgræðslu, girðingavinnu og nýtingu á því landsvæði sem Hafnarfjarðarbær hefur úthlutað félaginu til afnota undir viðrunarhólf.