12 entries
Framkvæmdir
Breytingar á brautarenda - Trjáfellingar
Á morgun þriðjudag 6. maí verður byrjað að fella tré við brautarendann í Gráhelluskógi.
Unnið verður frá kl 8:00 - 14:00 næstu daga þar til að verkinu líkur.
Knapar vinsamlegast farið varlega.
Framkvæmdir á reiðvegum
Enn meira af framkvæmdum á reiðvegum
Framkvæmdir mjakast áfram og vélar og tæki eru út um allt svæðið okkar.
Framkvæmdir á reiðvegum
Framkvæmdir á reiðvegum 16.nóv
Stefnt er á að klára framkvæmir á hringjunum okkar, Skógarhring og Hraunhring í dag þriðjudaginn 16. nóvember, vonandi gengur það eftir, spurning hvort snjórinn sem féll í gær og nótt setji eitthvað strik í reikninginn.
Framkvæmdir
Framkvæmdir á reiðvegum 21. nóv
Enn hafa verklok tafist á hringjunum okkar en ef veðurspáin gengur eftir þá klárast framkvæmdir nú eftir helgi, svo framalega að veðrið setji ekki strik í reikninginn.
Efni fyrir neðan Hlíðarþúfur
Framkvæmdir í dag 7. des
Í dag þriðjudaginn 7.desember verður efninu fyrir neðan Hlíðarþúfur keyrt í gamla Kaldárselsveginn
HS veitur
Framkvæmdir við Sörlastaði
Færsla á háspennu vegna nýrrar reiðhallarbyggingar.
Nú megum við búast við ýmsum framkvæmdum við reiðhöllina okkar og hvetjum við alla reiðmenn til að fara sérstaklega varlega
Framkvæmdir á reiðvegum
Reiðvegir verða heflaðir í dag og á morgun laugardag
Reiðhringirnir tveir, Skógarhringur og Hraunhringur verða heflaðir í dag og á morgun laugardaginn 28. september.
Vegna framkvæmda í reiðhöll
Skrifstofa félagsins hefur tímabundið fært sig um set
Skrifstofa félagsins hefur tímabundið fært sig um set vegna framkvæmda í reiðhöllinni.