20 entries
Helgafellstúr
Helgafellstúr 2022
Hin árlegi Helgafellstúr verður á föstudaginn 20.maí
Við erum búin að fá leyfi til að fara í þennan árlega reiðtúr okkar.
Helgafellstúr
Helgafellstúrinn verður laugardaginn 27. maí
Hin árlegi Helgafellstúr frestast um viku vegna veðurs og verður því laugardaginn 27. maí.
Við erum búin að fá leyfi til að fara í þennan árlega reiðtúr okkar.
Félagstúr
Við förum í heimsókn í Hestamannafélagið Mána á sumardaginn fyrsta
Við ætlum að fara í heimsókn til vina okkar í Mána í Reykjanesbæ á sumardaginn fyrsta fara í smá reiðtúr og fá okkur kaffi með þeim. Við ætlum að leggja af stað kl 13:00 frá Sörla.
Félagsreiðtúr
Grilltúr 2021
Hinn árlegi grillreiðtúr verður farinn föstudagskvöldið 14. maí. Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 19:00.
Félagstúr
Fyrsti félagstúr félagsins í langan tíma
Fyrsti félagstúr Sörla, alveg síðan í febrúar 2020, var farinn nú á sunnudag. Veðrið lék við hesta og menn.