Allt vallarsvæðið okkar verður lokað á morgun miðvikudaginn 21. maí frá kl 9:00-11:00 vegna vinnu á svæðinu.