Úrslit - Vetrarleikar 2 - Sjóvá mótaröðin

Úrslit Sjóvar mótaröðin 

Hér koma úrslit á Vetrarleikum 2 - í Sjóvár mótaröðinni sem haldnir voru á Hraunhamarsvelli 23. mars.

Sörlafélagar eru greinilega mikið keppnisfólk og láta ekki krefjandi aðstæður vegna byggingaframkvæmda við keppnissvæðið okkar stoppa sig í því að taka þátt á vetrarleikunum en rúmlega 100 keppendur skráðu sig til leiks.

Mótið fór fram í blíðskaparveðri á Hraunhamarsvelli.

Ingvar Sigurðsson ljósmyndari var á svæðinu, hann kemur til með að setja inn myndir á fésbókarsíðu félagsins næstu daga.

Við birtum fljótlega samanlögð stig í öllum flokkum.

Pollar teymdir
Jón Hólmgeir Kristjánsson - Bróðir frá Stekkjadal
Þóra Guðrún Einarsdóttir - Máni frá Syðri Kvíhólma
Móeiður Valgarðsdóttir - Heljar frá Fákshólum
Arngrímur Elinór Jóhannsson - Amor frá Skagaströnd
Sunna Þórey Grímsdóttir - Spá frá Hafnafirði
Helga Dís Ingólfsdóttir - Gleði frá Hafnafirði
Brynja Ósk Elvarsdóttir Eldjárn frá Tjaldhólum
Andrea - Svaki frá Auðsholtshjáleigu
Valka Marey - Viljar frá Viðborðsseli
Ýmir Örn Ingason - Logar frá Mörðufelli
Gabrél Dagson - Húndís Brynja frá Melkoti
Malín Myrk Dagsdóttir - Blómarós frá Bjarkarhöfða
Kamilla Björt Theodórsdóttir - Flosi frá Raufarfelli 2
Dilja Arnfjörð Svavarsdóttir - Sjón frá Útverkum

Pollar ríðandi
Ísak Angantýr - Andrómeta frá Holti
Víkingur - Svaki frá Auðsholtshjáleigu
Elis Guðni - Viljar frá Viðborðsseli

Barnaflokkur minna vanir
1. Guðbjörn Svavar Kristjánsson – Þokkadís frá Markaskarði
2. Karítas Hlíf Franklin – Melodý frá Framnesi
3. Helga Katrín Grímsdóttir – Spá frá Hafnarfirði
4. Magdalena Ísold Andradóttir – Bliki frá Þúfum í Kjós
5. Hlín Einarsdóttir – Kolbrá frá Unnarholti

Barnaflokkur meira vanir
1. Una Björt Valgarðsdóttir – Agla frá Ási 2
2. Ásthildur v. Sigurvinsdóttir – Hrafn frá Eylandi
3. Elísabet Benediktsdóttir – Glanni frá Hofi
4. Hjördís Antonía Andradóttir – Byggð frá Leirubakka

Unglingar minna vanir
1. Sara Eiríksdóttir – Skutla frá Strönd II
2. Sara Sigurrós Hermannsdóttir – Tristan frá Árbæjarhjáleigu 2
3. Sóley Raymondsdóttir – Drift frá Gunnlaugsstöðum
4. Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir – Hamingja frá Áslandi
5. Vanesa Gregersen – Casanova frá Hofgörðum

Unglingar meira vanir
1. Fanndís Helgadóttir – Atlas frá Ragnheiðarstöðum
2. Ögn h. Kristín Guðmundsdóttir – Tannálfur frá Traðarlandi
3. Sara Sigurlaug Jónasdóttir – Tommi frá Laugabóli
4. Helgi Freyr Haraldsson – Týr frá Miklagarði
5. Maríanna Hilmisdóttir – Dögg frá Hafnarfirði

Ungmennaflokkur
1. Sigurður Dagur Eyjólfsson – Flugar frá Morastöðum
2. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir – Diddi frá Þorkelshóli
3. Kristján Hrafn Ingason – Úlfur frá Kirkjubæ
4. Ingunn Rán Sigurðardóttir – Ísöld frá Árdal
5. Sara Dís Snorradóttir – Dimmir frá Hárlaugsstöðum

Byrjendaflokkur
1. Sigþór Karl Þórsson – Breki frá Hólabaki
2. Þórunn Þórarinsdóttir – Gígja frá Litla – garði
3. Davíð Þór Bjarnason – Garún frá Kolsholti 2
4. Björn Páll Angantýsson – Lukka frá Hveragerði
5. Róbert Andersen – Skupla frá Skálakoti

Konur 2
1. Ásta Snorradóttir – Jörfi frá Hemlu II
2. Guðlaug Rós Pálmadóttir – Bliki frá Fossi 3
3. Jóhanna Ólafsdóttir – Kráka frá Geirmundarstöðum
4. Sigríður Theodóra Eiríksdóttir – Ægir frá Þingnesi
5. Rakel Gísladóttir – Glampi frá Akranesi

Karlar 2
1. Ásbjörn Helgi Árnason – Fjalar frá Litla – garði
2. Karl Valdimar Brandsson – Arfur frá Höfðabakka
3. Elvar Þór Björnsson – Sigurey frá Flekkudal
4. Arnór Snæbjörnsson – Skuggi frá Austurey
5. Jóhann Kolbeins – Spaði frá Öxnaholti

Konur 1
1. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir – Nína frá Áslandi
2. Bryndís Snorradóttir – Gleði frá Hafnarfirði
3. Helga Sveinsdóttir – Karlsefni frá Hvoli
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir – Gæfa frá Fagurhól
5. Lilja Hrund Harðardóttir – Ævör frá Neskaupstað

Karlar 1
1. Einar Ásgeirsson – Ögri frá Unnarholti
2. Eyjólfur Sigurðsson – Flinkur frá Áslandi
3. Haraldur Haraldsson – Hrynjandi frá Strönd 2
4. Alexander Ágústsson – Hrollur frá Votmúla
5. Bjarni Sigurðsson – Ferming frá Hvoli

Heldri menn og konur
1. Sigríður Sigþórsdóttir – Skilir frá Hnjúkahlíð
2. Þorsteinn Eyjólfsson – Óskar frá Litla – garði
3. Ásgeir Margeirsson – Hildur frá Unnarholti
4. Smári Adolfsson – Fókus frá Hafnarfirði
5. Sigurður E. Ævarsson – Augasteinn frá Íbishóli

Opinn flokkur
1. Adolf Snæbjörnsson – Dís frá Bjarkarey
2. Kristín Ingólfsdóttir – Ásvar frá Hamrahóli
3. Aníta Rós Róbertsdóttir – Ösp frá Lynghaga
4. Sævar Leifsson – Laufi frá Gimli
5. Ásta Kara Sveinsdóttir – Jakobína frá Hafnarfirði

Skeið
1. Ingibergur Árnason – Flotti frá Meiri – tungu
2. Ylfa Guðrún Svavarsdóttir – Straumur frá Hríshóli
3. Ingunn Rán Sigurðardóttir – Mist frá Einhamri 2
4. Sævar Leifsson – Glæsir frá Fornusöndum
5. Erlendur Ari Óskarsson – Milla frá Steinsholti