Úrslit - Vetrarleikar 1 - Sjóvá mótaröðin

Úrslit Sjóvár mótaröðin 

Hér koma úrslit á Vetrarleikum 1 - í Sjóvár mótaröðinni sem haldnir voru á Hraunhamarsvelli 24. febrúar.

Þrátt fyrir krefjandi aðstæður vegna byggingaframkvæmda við keppnissvæðið okkar létu Sörlafélagar það ekki stoppa sig í því að taka þátt í fyrsta móti vetrarins en rúmlega 100 keppendur skráðu sig á leikana sem er frábær byrjun á keppnisvetrinum.

Því miður var ekki hægt að halda skeiðið því brautin bauð ekki upp á það, en við stefnum á að skella því á sem fyrst eitthvert kvöld í miðri viku.

Ingvar Sigurðsson ljósmyndari var á svæðinu, hann kemur til með að setja inn myndir á fésbókarsíðu félagsins næstu daga.

Pollar
Jón Hólmgeir Kristjánsson - Bróðir frá Stekkjadal
Arngrímur Elinór Jóhannsson - Amor frá Skagaströnd
Malín Myrk Dagsdóttir - Blómarós frá Bjarkarhöfða
Ísak Angantýr Kristínarson - Andrómeda frá Holti
Eyrún Móna Zoon - Sæli frá Njarðvík
Jakob Hrafn Sigurðsson - Prins frá Ægisíðu.

Barnaflokkur minna vanir
1. Guðbjörn Svavar - Þokkadís frá Markaskarði
2. Karítas Hlíf Franklin - Melódí frá Framnesi
3. Helga Katrín Grímsdóttir - Spá frá Hafnarfirði
4. Angantýr Helgi Atlason - Lukka frá Höfðabakka
5. Magdalena Ísold Andradóttir - Bliki frá Þúfu í Kjós

Barnaflokkur meira vanir
1. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir - Glódís frá Minni-völlum
2. Hjördís Antonía Andradóttir - Byggð frá Leirubakka

Unglingaflokkur minna vanir
1. Sara Eiríksdóttir - Skutla frá Stönd 2
2. Sara Sigurrós Hermannsdóttir - Tristan frá Árbæjarhjálegu 2
3. Vanessa Gregersen - Casanova frá Hofgörðum
4. Magnús Bjarni Víðisson - Segull frá Lyngholti 2
5. Þorbjörg Þula - Drift frá Krika

Unglingaflokkur meira vanir
1. Steinun Anna Guðlaugsdóttir - Astra frá Köldukin
2. Kolbrún Sif Sindradóttir - Haukur frá Steinsholti
3. Árný Sara Hinriksdóttir - Moli frá Aðalbóli
4. Helga Rakel Sigurðardóttir - Gletta frá Tunguhlíð
5. Fanndís Helgadóttir - Garpur frá Skúfslæk

Ungmennaflokkur
1. Sigurður Dagur Eyjólfsson - Flugar frá Morastöðum
2. Ingunn Rán Sigurðardóttir - Dagný frá Þúfu í Landeyjumn
3. Sara Dís Snorradóttir - Gutti frá Brautarholti
4. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir - Diddi frá Þorkelshóli 2
5. Júlía Gabaj Knudsen - Póstur frá Litla-Dal

Byrjendaflokkur
1. Rebekka Ólafsdóttir - Jarl frá Miklaholti
2. Sigþór Karl Þórsson - Breki frá Hólabaki
3. Sigrún Einarsdóttir - Dimmalimm frá Hlíðsnesi
4. Heiðrún Anna Ásmundardóttir - Týr frá Grundarfirði
5. Freyja Sól Kristinsdóttir - Ævör frá Neskaupsstað

Konur 2
1. María Júlía Rúnarsdóttir - Vakandi frá Stóru-Hildisey
2. Guðlaug Rós Pálmadóttir - Bliki frá Fossi
3. Rakel Gísladóttir - Glampi frá Akranesi
4. Jóhanna Ólafsdóttir - Sæfaxi frá Múla
5. Sigríður Teadóra Eiríksdóttir - Ægir frá Þingsnesi

Karlar 2
1. Ásbjörn Helgi Árnason - Fjalar frá Litla-garði
2. Elvar Þór Björnsson - Sigurey frá Flekkudal
3. Jón Örn Angantýsson - Kjarkur frá Holti
4. Karl Valdimar Brandsson - Arfur frá Höfðabakka
5. Jóhann Kolbeins - Spaði frá Öxholti

Konur 1
1. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Nína frá Áslandi
2. Sigurbjörg Jónsdóttir - Alsæll frá Varmalandi
3. Byndís Snorradóttir - Gleði frá Hafnafirði
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir - Þór frá Minni-völlum
5. Helga Sveinsdóttir - Karlsefni frá Hvoli

Karlar 1
1. Haraldur Haraldsson - Hrynjandi frá Strönd II
2. Eyjólfur Sigurðsson - Nói frá Áslandi
3. Bjarni Sigurðsson - Ferming frá Hvoli
4. Alexander Ágústsson - Hrollur frá Votmúla
5. Svavar Arnfjörð Ólafsson - Sjón frá Útverkum

Heldri menn og konur
1. Þorsteinn Eyjólfsson - Óskar frá Litla-Garði
2. Sigríður Sigþórsdóttir - Skilir frá Hnjúkahlíð
3. Stefán Hjaltason - Krapi frá Hafnarfirði
4. Ásgeir Margeirsson - Seiður frá Kjarnholtum 1
5. Sigurður E. Ævarsson - Augasteinn frá Íbishóli

Opinn flokkur
1. Adolf Snæbjörnsson - Dís frá Bjarkarey
2. Kristín Ingólfsdóttir - Ásvar Hamrahól
3. Aníta Rós Róbertsdóttir - Kolbakur frá Kjarnholtum I

Mótanefnd
Sörla