Hittumst við nýja gerðið hjá reiðhöllinni kl. 17:00 og förum í reiðtúr þar sem við teymum börnin. Eftir túrinn hittumst við á Kaplaskeiði og grillum pylsur og höfum gaman.