Kynbótadagur Sörla !

Á Sörlastöðum 

Þann 4. maí ætlar kynbótanefnd Sörla að halda kynbótadag Sörla. Þorvaldur Kristjánsson heldur fyrirlestur um byggingardóma hrossa. Eftir fyrirlesturinn mun Þorvaldur byggingardæma takmarkaðan fjölda hrossa sem þurfa að vera á sýningaraldri, 4 vetra eða eldri. 

Skráning; tölvupóstur á netfangið topphross(hja)gmail.com með nafni og IS númeri hross. Takmarkaður fjöldi svo ekki bíða með að skrá.

Stebba verður á staðnum með kaffi og með því.

Skráningargjald: 5000 krónur fyrir hross, millifærist á reikning 0545-26-3615, kt.640269-6509.

Ath. allir eru velkomnir á fyrirlesturinn og að fylgjast með þegar hrossin eru byggingardæmd.