Hátíðartölt Sörla - Úrslit

 

Hátíðartölt Sörla fór fram 30. desember í blíðskapar vetrar veðri.

Alls tóku 55 einstaklingar þátt í mótinu, þar af mættu nokkrir gestir frá Brimfaxa, Fáki, Herði, Sleipni og Spretti.

Það var gaman að sjá aðsókn frá öðrum félögum.

Úrslit mótsins urðu:

Flokkur 15 ára og yngri:
1. Fjóla Aradóttir, Herði
2. Ögn Hanna Kristín Guðmundsdóttir, Sörla
3. Maríanna Hilmisdóttir, Sörla
4. Lárey Yrja Brynjarsdóttir, Sörla
5. Katla Grétarsdóttir, Spretti

Flokkur 16 til 21 árs:
1. Sara Dís Snorradóttir, Sörla
2. Katla Sif Snorradóttir, Sörla
3. Selma Dóra Þorsteinsdóttir, Fáki
4. Júlía Björg Gabaj Knudsen, Sörla
5. Helgi Freyr Haraldsson, Sörla

Kvennaflokkur:
1. Anna Björk Ólafsdóttir, Sörla
2. Hrafnhildur Blöndal, Spretti
3. Hrefna Hallgrímsdóttir, Spretti
4. Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Herði
5. Ásta Snorradóttir, Sörla

Karlaflokkur:
1. Þorsteinn Eyjólfsson, Sörla
2. Snorri Dal, Sörla
3. Erlendur Ari Óskarsson, Sörla
4. Páll J. Pálsson, Brimfaxa
5. Ásbjörn Helgi Árnason, Sörla

Mótshaldarar telja óhætt að fullyrða að Hátíðartölt Sörla sé komið til að vera og hlakka þegar til að standa fyrir næsta móti að ári.

Fyrir hönd mótshaldara,
Kristján Jónsson

Verðlaunaafhending var á Sörlastöðum að móti loknu.

Flokkur 15 ára og yngri
Flokkur 16-21 árs
Kvennaflokkur
Karlaflokkur