Flutningur á sandi í reiðhallargólf

Í dag 

Verið er að keyra sandinn í reiðhallargólfið að höllinni, það verða því vörubílar að keyra til og frá höllinni í dag.

Knapar vinsamlegst farið varlega þegar þið farið þar um.