Nú er keppnis tímabilið farið af stað með krafti og WR Hafnarfjarðarmeistaramót rétt handan við hornið.
Við eru afar lánsöm að hafa Sigga Ævars í okkar félagi og því hvetjum við alla Sörla krakka til að mæta á Sörlastaði kl 19:00 á morgun til að fræðast um Íþróttakeppni.
Hlökkum til að sjá sem flesta
Kær kveðja
Æskulýðsnefnd