1. maí Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins

Sörlastaðir og þar um kring 

Dagur íslenska hestsins er haldinn hátíðlegur í yfir 30 löndum 1. maí ár hvert.

Fjölskylduskemmtun við Sörlastaði, Sörlaskeiði 13a. Þar ætlum við að fagna degnum með sýningu Æskulýðsnefndar sem hefst kl 13:00 á Sörlastöðum, það verður líka teymt undir börnum á hestum og grillaðar pylsur.

Allir eru velkomnir að taka þátt í þessum degi með okkur.

Í ár er alþjóðlegt átak, samstarf FIEF og Horses of Iceland þar er hvatt til þátttöku á deginum. 

Allir unnendur íslenska hestsins eru hvattir til að birta efni frá þessum degi og gera íslenska hestinn sýnilegan um allan heim með því að taka myndir og  myndbrot og pósta þeim með myllumerkjum á instagram, facebokk og í story #DAGURÍSLENSKAHESTSINS, #LHESTAR #FEIF og #HORSESOFICELAND, #sorli.is #dayoftheicelandichorse, @sorli.is @horsesoficeland og @feiforg