Fatamarkaður ! Laugardaginn 8. nóv kl.11:00.
Minnum á fatamarkaðinn á Sörlastöðum núna á laugardaginn. Stebbukaffi verður opið og því tilvalið að koma í kaffi og hitta félagana og jafnvel skoða hestaföt sem leita að nýjum eigendum.
Þeir sem ætla að selja föt mæta fyrr, opnum húsið kl.10:00.
Hlökkum til að sjá sem flesta,
Pollanefnd