Framkvæmdastjóri verður í fríi 26. nóv - 28. nóv
Framkvæmdastjóri verður í fríi 26.nóv - 28. nóv
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
Framkvæmdastjóri verður í fríi 26.nóv - 28. nóv
Fjölmennum og höfum huggulega jólastund saman.
Bingóstjóri er enginn annar en Aron Mola !
Bingóið hefst tímanlega kl 18 og spjaldið er einungis á 1000kr !
Ýmislegt er nú rætt og skrafað
Árshátíð, íþróttafólk, efnilegasta ungmennið og áhugasamasti unglingurinn, nefndarbikar, almannaheillaskrá, fyrirmyndarfélag, aðalstyrktaraðili reiðhallarinnar, formannasfundur LH, drengir í hestamennsku ofl.
Mikil gleði ríkti á Árs- og uppskeruhátíð félagsins sem haldin var um helgina og verðlaun voru veitt fyrir glæsilegan árangur ársins.
Árs- og uppskeruhátíð barna- og unglinga var haldin í vikunni sem leið. Tæplega 60 pollar, börn og unglingar mættu og skemmtu sér svo sannarlega vel.
Búið er að taka báða afleggjarana í sundur fyrir neðan Hlíðarþúfur, án þess að upplýsa okkur.
Á Sörlastöðum og í næsta nágrenni
Allar konur og kvár í Sörla eru velkomin til notalegrar samverustundar
Vekjum athygli ykkar á opnum fundi reiðveganefndar Sörla næsta fimmtudag 20. nóvember kl 20:00. Það væri gaman að sjá sem flesta koma og láta sig skipulag reiðleiða varða.
Á námskeiðinu gera þátttakendur ennisól fyrir hestinn með fallegum kristals steinum undir leiðsögn Siggu Pje frá Sólvangi.
Á aðalfundi félagsins, var mikið rætt um hraðakstur og gegnumakstur í efra hverfinu. Fundurinn ályktaði um hámarkshraða. Einnig var rætt um lokanir í efrahverfinu til að koma í veg fyrir gegnum akstur.
Á milli kl 17:30-19:30 á Sörlastöðum
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla