Fatamarkaður ! Laugardaginn 8. nóv kl. 11:00
Minnum á fatamarkaðinn á Sörlastöðum núna á laugardaginn. Stebbukaffi verður opið.
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
Minnum á fatamarkaðinn á Sörlastöðum núna á laugardaginn. Stebbukaffi verður opið.
Laugardaginn 22. nóvember verður sýnikennsla í hestafimleikum í Lýsishöllinni í Fáki með Kathrin Schmitt.
Veturinn er komin og byrjar vel hjá Sörla félögum. Það er margt búið að gerast síðan starfið hófst í september.
Veitur eru að byrja á framkvæmdum meðfram Kaldárselsveginum, það er verið að fara að leggja sverari heitavatnslögn í efra hverfið.
Í dag verður keyrt efni í reiðveginn á milli Sörlaskeiðs og Kaplaskeiðs.
Skemmtun, góður matur, veittar viðurkenningar fyrir keppnisárangur og kynbótahross félagsmanna, dansiball.
Verður haldin fimmtudaginn 13. nóvember n.k. á Sörlastöðum.
Húsið opnar 18:30 og dagskrá hefst kl 19:00.
Ekki hefur verið hægt að ryðja snjó af reiðgötum okkar vegna þess að snjótönnin okkar er ónýt.
Ýmislegt er nú rætt og skrafað
Afreksstarf, hugmyndir um viðburði, árs og uppskeruhátíðir, reiðkennsla fyrir fatlaða, erindisbréf til bæjarins, hnakkamátun frá framkvæmdastjóra.
Af gefnu tilefni viljum við árétta og ítreka það að þeir sem eru inni í höllunum við æfingar verða að þrífa skítinn eftir hrossin sín strax.
Á morgun miðvikudaginn 22. okt verður drullan skafin af reiðveginum á milli Sörlaskeiðs og Kaplaskeiðs.
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla