
Lokafrágangur við mön
Vinna hófst í gær við lokafrágang á möninni við brautarendann, stefnt er á að henni ljúki í vikunni.
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
Vinna hófst í gær við lokafrágang á möninni við brautarendann, stefnt er á að henni ljúki í vikunni.
Á síðasta tímabili fór fram öflugt starf afrekshóps hjá Hestamannafélaginu Sörla. Í september á síðasta ári valdi yfirþjálfari í samstarfi við stjórn knapa þátttakendur inn í hópinn sem höfðu skarað fram úr og sýnt mikla elju og dugnað.
Ýmislegt er nú rætt og skrafað
Samningur við yfirþjálfara, bruninn í Hlíðarþúfum, aðalfundur félagsins, vökvunarkerfi í gömlu reiðhöll, staða á því sem eftir er á Sörlastöðum, framkvæmdir á vallarsvæði, fundur með mótaneffndum, sjálfboðaliðagrill, frá framkvæmdastjóra.
Nú styttist í að skráningafresti ljúki fyrir keppni á Gæðingaveislu Sörla - en það gerist á miðnætti í dag 25.ágúst.
Í félagshúsi Sörla er bæði hægt að stunda hestamennsku með láns hross og einnig með eigin hross.
Í haust/vetur ætlum við að bjóða uppá Knapamerkin líkt og áður. Að þessu sinni verða kennd Knapamerki 1 og 3 sem verða á haustönn og Knapamerki 4 og 5 sem byrja á haustönn og klárast í janúar/febrúar.
Búið er að opna fyrir skráningu.
Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast 22. september og reiðmennskuæfingar fullorðinna hefjast 27. október. Búið er að opna fyrir skráningu.
Búið er að opna fyrir skráningu.
Mótanefnd Sörla hefur ákveðið að snúa við blaðinu og halda Gæðingaveislu Sörla helgina 29 - 31 ágúst nk. þrátt fyrir að áður hafi verið tilkynnt að mótið yrði fellt niður.
Framkvæmdir í dag og á morgun 20.-21. ágúst. Verið er að fjarlægja grjót undan brúnni og sett verður möl í staðinn, einnig er verður borið á brúnna.
Mótanefnd hestamannafélagsins Sörla tilkynnir með þessu að Gæðingaveisla Sörla, sem fyrirhuguð var helgina 27.–29. júní nk., fellur því miður niður.
Sækið gæðingana ykkar, dustið af reiðtygjunum og takið þátt í einu af síðustu mótum tímabilsins - Hinu glæsilega móti Sörla - GÆÐINGAVEISLUNNI !!!
Íslandsmót barna og unglinga fór fram dagana 17.–20. júlí á Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði á félagssvæði Sörla. Mótið var hið glæsilegasta í alla staði og var bæði keppt í hefðbundnum íþróttagreinum en að auki var boðið upp á gæðingakeppni.
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla