The Fabulous Alt Text
Hestamannafélagið

Sörli

Hafnarfirði
Hestamannafélagið Sörli • Sörlastöðum • IS-221 Hafnarfjörður • 897 2919sorli@sorli.isFacebook
Firmanafn

Fréttir

Í fréttum er þetta helst:

Flottir krakkar

Afrekshópur Sörla 2025-2026

Á síðasta tímabili fór fram öflugt starf afrekshóps hjá Hestamannafélaginu Sörla. Í september á síðasta ári valdi yfirþjálfari í samstarfi við stjórn knapa þátttakendur inn í hópinn sem höfðu skarað fram úr og sýnt mikla elju og dugnað.

Ýmislegt er nú rætt og skrafað

2025-10 Stjórnarfundur Sörla

Samningur við yfirþjálfara, bruninn í Hlíðarþúfum, aðalfundur félagsins, vökvunarkerfi í gömlu reiðhöll, staða á því sem eftir er á Sörlastöðum, framkvæmdir á vallarsvæði, fundur með mótaneffndum, sjálfboðaliðagrill, frá framkvæmdastjóra.

Haust 2025

Knapamerki – haust/vetur 2025-2026

Í haust/vetur ætlum við að bjóða uppá Knapamerkin líkt og áður. Að þessu sinni verða kennd Knapamerki 1 og 3 sem verða á haustönn og Knapamerki 4 og 5 sem byrja á haustönn og klárast í janúar/febrúar.

Búið er að opna fyrir skráningu.

Á Hraunhamarsvelli

Íslandsmót barna og unglinga 2025

Íslandsmót barna og unglinga fór fram dagana 17.–20. júlí á Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði á félagssvæði Sörla. Mótið var hið glæsilegasta í alla staði og var bæði keppt í hefðbundnum íþróttagreinum en að auki var boðið upp á gæðingakeppni.

Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.

Firmanafn
Firmanafn

Sörli

Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll

Firmanafn