Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 17. júlí 2021 - 8:22
Frá: 

Forkeppni í hringvallargreinum lokið. Systur eru Íslandsmeistarar í fimi.

Forkeppni í hringvallargreinum og fimi lauk í dag föstudag, á öðrum degi Íslansmóts. Mótið gekk með eindæmum vel.

Fyrstu Íslandsmeistarar mótsins voru krýndir í dag. Það voru þær systur Þórgunnur og Hjördís Halla Þórarinsdætur. Þörgunnur vann Fimi A í unglingaflokki með einkunnina 7,93. Hjördís Halla sigraði í Fimi A barnaflokks með einkunnina 7,20.

Auk þessa var keppt í Tölti T1 í unglingaflokks og Tölti T3 í barnaflokki

Helstu úrslit í forkeppn voru eftirfarandi:

Tölt T1 unglngaflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Félag

Einkunn

1

Signý Sól Snorradóttir

Þokkadís frá Strandarhöfði

Máni

7,57

2-3

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Auðdís frá Traðarlandi

Sprettur

7,37

2-3

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Garpur frá Skúfslæk

Sprettur

7,37

4

Védís Huld Sigurðardóttir

Dökkvi frá Ingólfshvoli

Sleipnir

7,27

5-6

Matthías Sigurðsson

Drottning frá Íbishóli

Fákur

7,20

5-6

Sara Dís Snorradóttir

Flugar frá Morastöðum

Sörli

7,20

7

Guðný Dís Jónsdóttir

Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

7,13

8

Sigurbjörg Helgadóttir

Elva frá Auðsholtshjáleigu

Fákur

7,03

9-10

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

Ósvör frá Lækjamóti

Þytur

7,00

9-10

Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Trygglind frá Grafarkoti

Þytur

7,00

 

Tölt T3 Barnaflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Félag

Einkunn

1

Ragnar Snær Viðarsson

Rauðka frá Ketilsstöðum

Rauður/milli-einlitt

Fákur

7,00

2

Embla Moey Guðmarsdóttir

Skandall frá Varmalæk 1

Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt

Borgfirðingur

6,90

3-4

Elva Rún Jónsdóttir

Roði frá Margrétarhofi

Rauður/milli-nösóttglófext

Sprettur

6,83

3-4

Ragnar Snær Viðarsson

Svalur frá Rauðalæk

Jarpur/milli-einlitt

Fákur

6,83

5

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2

Bleikur/fífil-einlitt

Geysir

6,70

6-7

Hjördís Halla Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

Bleikur/fífil-blesa auk leista eða sokka

Skagfirðingur

6,60

6-7

Þórhildur Helgadóttir

Kóngur frá Korpu

Brúnn/milli-einlitt

Fákur

6,60

8

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Heiðrún frá Bakkakoti

Bleikur/álóttureinlitt

Geysir

6,57

9-10

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Sikill frá Árbæjarhjáleigu II

Bleikur/fífil-blesótt

Geysir

6,50

9-10

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Þráður frá Egilsá

Rauður/milli-nösótt

Fákur

6,50

11

Dagur Sigurðarson

Garún frá Þjóðólfshaga 1

Brúnn/milli-stjörnótt

Geysir

6,43

 

Fimi A barnaflokkur
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 7,20
2. Kristín Eir Hauksdóttir Holake og Ísar frá Skáney 7,17
3. Elísabet Líf Sigvaldadóttir og Elsa frá Skógskoti 6,97
4. Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,53
5. Ragnar Snær Viðarsson og Rauðka frá Ketilsstöðum 6,43

Fimi A unglingaflokkur
1. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hnjúkur frá Saurbæ 7,93
2. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Baldursbrá frá Ketilsstöðum 7,7
3. Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi 7,27
4. Aðalbjörg Emma Maack og Daníel frá Vatnsleysu 7,23
5. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Kormákur frá Kvistum 7,10

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll