Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 16. júlí 2021 - 8:44
Frá: 

 

Fyrsti dagur að baki á World Ranking móti

Fyrsti keppnisdagur er nú að baki á WR Íslandsmóti barna og unglinga. Fimmdudaginn 15. júlí fór fram forkeppni í fjórgangi V1 og fimmgangi F2 í unglingaflokki og í fjórgangi V2 í barnaflokki.  Börn og unglingar sýndu á fallega reiðmennsku og frábærar sýningar sem einkunnir bera glöggt vitni.

Helstu úrslit í forkeppn voru þessi eftirfarandi:

Fjórgangur V1 unglngaflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Sigurrós frá Söðulsholti

Borgfirðingur

7,07

2

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum

Sleipnir

7,03

3

Signý Sól Snorradóttir

Kolbeinn frá Horni I

Máni

6,93

4

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Hnjúkur frá Saurbæ

Skagfirðingur

6,90

5

Sigurbjörg Helgadóttir

Elva frá Auðsholtshjáleigu

Fákur

6,87

6-8

Matthías Sigurðsson

Æsa frá Norður-Reykjum I

Fákur

6,80

6-8

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Garpur frá Skúfslæk

Sprettur

6,80

6-8

Sara Dís Snorradóttir

Bálkur frá Dýrfinnustöðum

Sörli

6,80

9

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Fífill frá Feti

Máni

6,77

10

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

Freyðir frá Leysingjastöðum II

Þytur

6,73

 

Fimmgangur F2 unglingaflokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Védís Huld Sigurðardóttir

Eysteinn frá Íbishóli

Sleipnir

6,60

2

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Björk frá Barkarstöðum

Sprettur

6,43

3

Sara Dís Snorradóttir

Gimsteinn frá Víðinesi 1

Sörli

6,37

4-5

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

Skagfirðingur

6,33

4-5

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Djarfur frá Flatatungu

Skagfirðingur

6,33

6

Jón Ársæll Bergmann

Sóldögg frá Brúnum

Geysir

6,27

7

Matthías Sigurðsson

Frami frá Efri-Þverá

Fákur

6,20

8-9

Matthías Sigurðsson

Díva frá Árbæ

Fákur

6,17

8-9

Kolbrún Sif Sindradóttir

Styrkur frá Skagaströnd

Sörli

6,17

10

Signý Sól Snorradóttir

Magni frá Þingholti

Máni

6,10

11

Ragnar Snær Viðarsson

Laxnes frá Ekru

Fákur

6,07

12-13

Kristján Árni Birgisson

Rut frá Vöðlum

Geysir

6,00

12-13

Þórey Þula Helgadóttir

Sólon frá Völlum

Smári

6,00

 

Fjórgangurr V2 barnaflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Embla Moey Guðmarsdóttir

Skandall frá Varmalæk 1

Borgfirðingur

6,50

2

Ragnar Snær Viðarsson

Rauðka frá Ketilsstöðum

Fákur

6,37

3

Hjördís Halla Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

Skagfirðingur

6,30

4

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Þráður frá Egilsá

Fákur

6,27

5

Elva Rún Jónsdóttir

Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

6,17

6

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Sikill frá Árbæjarhjáleigu II

Geysir

6,13

7-8

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Heiðrún frá Bakkakoti

Geysir

6,07

7-8

Ragnar Snær Viðarsson

Svalur frá Rauðalæk

Fákur

6,07

9-10

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Ísar frá Skáney

Borgfirðingur

6,00

9-10

Þórhildur Helgadóttir

Kóngur frá Korpu

Fákur

6,00

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll