Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 11. janúar 2018 - 15:01

Stjórn LH boðar foreldra, þjálfara, æskulýðsfulltrúa og aðra fullorðna áhugasama um þetta málefni, á þennan fyrirlestur í reiðhöllinni í Víðidal þann 17. janúar kl. 19:30. Dr. Viðar Halldórsson er magnaður og þetta er málefni sem við hestamenn þurfum að vinna í eins og aðrar íþróttagreinar eru að gera.  Nánari upplýsingar um fyrirlesturinn á vef LH hér. 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll