Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 9. mars 2018 - 10:20

Laugardaginn 10. mars kl. 10:00 verður kynning á sumarferð Sörla 2018. Þetta árið verður farið í Hvalfjarðarsveit dagana 11. - 16. júní. Gist verður í glæsilegu veiðihúsi við Laxá. Hér að neðan er nánari ferðalýsing í máli og myndum sem vert er að kynna sér. Verð er 55.000 kr. og allt innifalið. Staðfestingargjaldið er 10.000 kr. og þar að greiða það fyrir 1. apríl, banki 544-26-004044 kt. 640269-6509, kvittun send á ferdanefnd@sorli.is 

Hér að neðan má sjá kort með hverri dagleið fyrir sig.  

Þetta verður ógleymanleg ferð :-)

Ferðanefndin

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll