Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 24. september 2020 - 8:20
Frá: 

Stjórn Sörla óskar eftir áhugasömu fólki til að starfa í stjórn og í hinar ýmsu nefndir félagsins.
Alltaf er pláss fyrir gott fólk. Hér má kynna sér hvaða nefndir starfa hjá Sörla https://sorli.is/nefndir.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með í félagsstarfinu eru beðnir um að senda línu á sorli@sorli.is eða hafa samband við formann í síma 866-0073