Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 7. júní 2018 - 10:11

Kaldárselsvegur verður lokaður í 30 mínútur frá 19:45 til 20:15 laugardaginn  9. júní næstkomandi vegna hjólreiðakeppni. Um er að ræða Bláalónsþrautina og mun Hjálparsveit skáta í Kópavogi sjá um framkævmd lokunarinnar. Hestamenn er beðnir um að taka tillit til þessarar lokunar.